Reykjavík Fintech og atwork á heimsvísu hefja samstarf
- Tómas Hilmar Ragnarz

- Sep 2
- 3 min read
Updated: Sep 27

Mynd: Ásgeir Theodór Jóhannesson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fintech, og Tómas Ragnarz, forstjóri atwork og Signature by atwork, undirrita samstarfssamning. Með þeim eru Gunnlaugur Jónsson, stjórnarformaður Reykjavík Fintech, og Monika Menšíková, þjónustustjóri Regus.
Reykjavík Fintech, einnig þekkt sem Fjártækniklasinn, hefur gert samstarfssamning við Regus um rekstur nýsköpunarseturs í fjártækni.
Regus er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sveigjanlegri vinnuaðstöðu og er með lausnir sem henta flestum fyrirtækjum, stórum sem smáum. Fyrirtækið er hluti af samsteypunni IWG, stærsta aðila sinnar tegundar í heiminum.
Atwork býður upp á fjölbreytta skrifstofuaðstöðu á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, ásamt aðgangi að fundarherbergjum og opnum rýmum. Einnig fylgir aðgangur að um 4.000 starfsstöðvum sem meðlimir Reykjavík Fintech hafa aðgang að án auka endurgjalds.
Á Íslandi rekur atwork 16 starfsstöðvar, sem veitir aðilum frelsi og sveigjanleika til að velja staðsetningu eftir hentugleika hverju sinni. Atwork þjónustunetið er í stöðugri stækkun og starfsstöðvum þess á heimsvísu fjölgar um tæp 16% á ári.
Höfuðstöðvar Reykjavík Fintech verða á Köllunarklettsvegi 1, í einu af skrifstofuhúsum atwork en starfsstöðinn þykja skara fram úr, til dæmis hvað varðar loftgæði, hönnun og þjónustu.
Atwork mun jafnframt hýsa ýmsa viðburði Reykjavík Fintech, hvoru tveggja á Íslandi og erlendis. Meðal staða sem Reykjavik Fintech hefur aðgang að í því sambandi er Dixon Lounge á Laugavegi.
Með samstarfinu verður Reykjavík Fintech hluti af um átta milljón manna samfélagi fólks um allan heim sem nýtir sér aðstöðu Atwork.
Slíkt samræmist sýn Reykjavík Fintech um að fjártækni sé æ alþjóðlegri og fari í vaxandi mæli yfir landamæri. Í klasanum eru fyrirtæki sem þegar hafa haslað sér völl á alþjóðamörkuðum og því er tilvalið að þau, ásamt nýjum sprotum í fjártækni, hafi aðgang að skrifstofum Regus um allan heim.
Mynd: Ásgeir Theodór Jóhannesson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fintech, og Tómas Ragnarz, forstjóri atwork undirrita samstarfssamning. Með þeim eru Gunnlaugur Jónsson, stjórnarformaður Reykjavík Fintech, og Monika Menšíková, þjónustustjóri atwork

Signature by atwork - Lounge Köllunarklettsvegi 1
Reykjavík Fintech and Regus Enter into Partnership
Reykjavík Fintech has signed a cooperation agreement with Regus regarding the operation of a fintech innovation center.
Atwork is company specializing in flexible workspaces, offering tailored solutions for businesses of all sizes.
Atwork provides a wide range of office spaces in several locations in the capital area, along with access to meeting rooms and open workspaces. Membership also includes access to around workd which Reykjavík Fintech members can use at no additional cost.
In Iceland, atwork operates 16 locations, giving members the freedom and flexibility to choose the workplace that best suits their needs at any given time. Regus global network is expanding steadily, growing by nearly 16% annually. For instance, the company operates 98 locations in London and 12 in Copenhagen.
Reykjavík Fintech’s headquarters will be located at Köllunarklettsvegur 1, Signature by atwork quality standard, granted only to those locations considered to excel in areas such as air quality, design, and service.
Atwork will also host a variety of Reykjavík Fintech events, both in Iceland and abroad. Among the venues available for this purpose is the Dixon Lounge on Laugavegur.
Through this partnership, Reykjavík Fintech becomes part of a global community of about eight million people who make use of Regus facilities worldwide.
This aligns with Reykjavík Fintech's vision that fintech solutions are becoming more international than before and will cross borders more frequently. The cluster includes companies that have expanded around the world, making it ideal for these companies, as well as new fintech startups, to have access to atwork offices.























Comments