top of page
GOTT AÐ VITA
Search


Marinella Haraldsdóttir ráðin framkvæmda- og fjármálastjóri Atwork á Íslandi
Atwork á Íslandi hefur ráðið Marinellu Haraldsdóttur sem framkvæmda og fjármálastjóra félagsins og dótturfélaga. Hún hóf störf í nóvember 2025 og mun leiða frekari uppbyggingu og þróun þjónustu Atwork á íslenskum markaði og einnig er möguleiki að félagið taki þátt í verkefnum erlendis. Marinella kemur til Atwork úr starfi framkvæmdastjóra Úthafsskipa ehf., þar sem hún stýrði félaginu frá 2014 til 2025. Þar áður starfaði hún sem fjármálastjóri félagsins frá 2008. Hún hefur v
Eva Sigurgeirsdóttir
Dec 16, 20252 min read


RagnarZ opnaði sína fyrstu einka og sölusýningu á Íslandi – á Dixon Lounge
Listamaðurinn Ragnarz opnaði sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Dixon Lounge þann 6 des. Sýningin er í abstrakt og fusion stíl og samanstendur af verkum unnum úr sand, vikri, akrýl og olíu. Vikurinn sem notaður er í verkunum kemur úr eldgosunum sem dunið hafa á á Suðurnesjum, sem gefur efniviðnum sterka tengingu við lifandi íslenska náttúru. Málar eftir fermetraverði. Ragnarz hefur þróað einstakt verð- og eignarhaldskerfi í kringum verk sín: En verð miðast við meðal
Eva Sigurgeirsdóttir
Dec 13, 20251 min read


Reykjavík Fintech og atwork á heimsvísu hefja samstarf
Mynd: Ásgeir Theodór Jóhannesson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fintech, og Tómas Ragnarz, forstjóri atwork og Signature by atwork,...

Tómas Hilmar Ragnarz
Sep 2, 20253 min read


Elísabet Ásberg's Stunning Art Exhibition at Dixon Lounge
A Night to Remember Myndlistakonan Elísabet Ásberg recently opened a spectacular art exhibition at the Dixon Lounge during...

Tómas Hilmar Ragnarz
Aug 24, 20252 min read


Meira en bara húsnæði
Hérna er að finna allt um starfsemi Regus, Spaces og Signarture by Regus
Eva Sigurgeirsdóttir
Aug 12, 20252 min read


atwork opnar á Íslandi – Heimili framtíðar og nýsköpunar
Fyrirtækið Fyrirtækið SPACES WORKS er skrifstofusetur sem hefur haslað sér völl sem vettvangur fyrir framsækin fyrirtæki og frumkvöðla og teymi sem starfa á sviði tækni, sköpunar og nýsköpunar um allan heim og hefur nú opnað skrifstofur í gamla bakaríinu við Bræðraborgarstíg 16.
Eva Sigurgeirsdóttir
May 21, 20253 min read


Samvinnurými halda áfram að vaxa: Nýjustu tölur og þróun til 2030
Í Evrópu hefur áhersla á sjálfbærni, aðgengi og nýsköpun í stafrænum lausnum aukið aðdráttarafl samvinnurýma, sérstaklega í borgum þar sem skrifstofuhúsnæði er dýrt.
Þróun á Norðurlöndum fylgir svipuðum mynstri, með áherslu á samfélagslega hönnun, umhverfisvæna rekstrarhætti og sterka stuðningsþjónustu fyrir frumkvöðla og teymi í fjarvinnu.

Tómas Hilmar Ragnarz
May 14, 20253 min read


Ert þú næsti þjónustumeistari okkar?
Við hjá Dixon Lounge erum að leita að einstökum liðsmanni til að ganga til liðs við okkur í skemmtilegu og lifandi umhverfi. Þetta er ekki bara starf

Tómas Hilmar Ragnarz
May 4, 20252 min read


VISSIR ÞÚ ?
Regus er líka á Laugavegi 27a og DIXON LOUNGE er á 27b getur ekki verið hentugra. Skrifstofur, opið rými, fundarherbergi, Samvinnurými,...

Tómas Hilmar Ragnarz
Apr 28, 20251 min read
bottom of page
