atwork opnar á Íslandi – Heimili framtíðar og nýsköpunar
- Eva Sigurgeirsdóttir
- May 21
- 3 min read
Updated: Sep 27
Fyrirtækið Fyrirtækið Atwork open spaces er skrifstofusetur sem hefur haslað sér völl sem vettvangur fyrir framsækin fyrirtæki og frumkvöðla og teymi sem starfa á sviði tækni, sköpunar og nýsköpunar um allan heim og hefur nú opnað skrifstofur í gamla bakaríinu við Bræðraborgarstíg 16.
Atwork Open Spaces hefur tekið þátt í nýju og spennandi verkefni sem miðar að því að efla vistkerfi gervigreindar og skapandi greina á Íslandi – með þátttöku í nýjum AI Science Cluster (Vísindaklasi gervigreindar).
Hjá Atwork Open Spaces
Atwork Open Spaces stendur fyrir því að bjóða upp á opið rými fyrir frumkvöðla, hvort sem það eru sjálfstæðir einstaklingar eða aðilar sem eru hluti af stærri teymum innan fyrirtækja. fyrirtæki á markaði eða á leið þangað. Markmiðið er að styðja við þróun hugmynda og lausna sem geta breytt heiminum – og skapa umhverfi þar sem nýsköpun fær að blómstra.
Umhverfi og aðstaða sem hvetur til árangursÍ Spaces við Bræðraborgarstíg 16 er boðið upp á skrifstofur, fundarherbergi, betristofu og opin vinnurými ásamt hágæða þjónustu fyrir starfandi teymi og einstaklinga, þar sem allir nauðsynlegir innviðir eru til staðar – allt frá hraðvirku neti til fundarrýma og hugmyndarýma.
Frá brauði til byltingar – saga hússins lifnar viðBræðraborgarstígur 16, sem er nýtt heimili fyrir Atwork Open Spaces og AI Science Cluster á Íslandi er hús sem á sér langa og litríka sögu sem nær aftur til upphafs 20. aldar. Í þessu húsi var áður starfrækt bakarí – eitt af þeim fyrstu í Reykjavík sem notaði vélarafl við brauðgerð, og var lengi vel mikilvægur hluti af daglegu lífi íbúa í Vesturbænum.
Í dag tekur ný tegund framleiðslu við. Þar sem áður var brauð bakað með sveittum höndum, er nú verið að móta hugmyndir og lausnir með hugviti, gervigreind og alþjóðlegri samvinnu að vopn. Húsið heldur áfram að vera vettvangur sköpunar – en nú með framtíðina að leiðarljósi.
www.spacesworks.is er skrifstofusetur sem hefur haslað sér völl sem vettvangur fyrir framsækin fyrirtæki og frumkvöðla og teymi sem starfa á sviði tækni, sköpunar og nýsköpunar um allan heim og hefur nú opnað skrifstofur í gamla bakaríinu við Bræðraborgarstíg 16.
Atwork Open Spaces hefur tekið þátt í nýju og spennandi verkefni sem miðar að því að efla vistkerfi gervigreindar og skapandi greina á Íslandi – með þátttöku í nýjum AI Science Cluster (Vísindaklasi gervigreindar).
Atwork Open Spaces stendur fyrir því að bjóða upp á opið rými fyrir frumkvöðla, hvort sem það eru sjálfstæðir einstaklingar eða aðilar sem eru hluti af stærri teymum innan fyrirtækja. fyrirtæki á markaði eða á leið þangað. Markmiðið er að styðja við þróun hugmynda og lausna sem geta breytt heiminum – og skapa umhverfi þar sem nýsköpun fær að blómstra.
Umhverfi og aðstaða sem hvetur til árangursÍ Spaces við Bræðraborgarstíg 16 er boðið upp á skrifstofur, fundarherbergi, betristofu og opin vinnurými ásamt hágæða þjónustu fyrir starfandi teymi og einstaklinga, þar sem allir nauðsynlegir innviðir eru til staðar – allt frá hraðvirku neti til fundarrýma og hugmyndarýma.
Frá brauði til byltingar – saga hússins lifnar viðBræðraborgarstígur 16, sem er nýtt heimili fyrir atwork Open Spaces og AI Science Cluster á Íslandi er hús sem á sér langa og litríka sögu sem nær aftur til upphafs 20. aldar. Í þessu húsi var áður starfrækt bakarí – eitt af þeim fyrstu í Reykjavík sem notaði vélarafl við brauðgerð, og var lengi vel mikilvægur hluti af daglegu lífi íbúa í Vesturbænum.
Í dag tekur ný tegund framleiðslu við. Þar sem áður var brauð bakað með sveittum höndum, er nú verið að móta hugmyndir og lausnir með hugviti, gervigreind og alþjóðlegri samvinnu að vopn. Húsið heldur áfram að vera vettvangur sköpunar – en nú með framtíðina að leiðarljósi.
Nánar um atwork Open Spaces á: www.atwork.is























Comments